Gisting á 8.300 nóttin...

Mikið afskaplega er gaman að sjá allar þessar fréttir um Þjóðhátíðina á mbl.is.  Reyndar finnst mér athyglisvert hvað vond veðurspá selur meira en góð (búinn að vera góð langtímaspá alveg þangað til í gær...)

 Svo er það með húsnæðið. Í fréttinni segir að íbúð þar sem 10 geta gist eigi að kosta 250.000 krónur. Ég velti því fyrir mér hvort það er í raun svo dýrt. Þarna gista 10 einstaklingar í 3 nætur. Hver einstaklingur borgar þá  25.000 krónur fyrir gistinguna. Það gerir rúmar 8.300 krónur fyrir nóttina.

Hvað kostar gisting almennt?


mbl.is Hundruð þúsunda fyrir íbúð í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Það er hægt að skoða þann sem er að leigja.Nú eru tekjur 250 þúsund fyrir þrjár nætur. Við gerum ráð fyrir að greiða skatt af þessari upphæð. Hverjir eru aðrir frádráttarliðir? Tryggingar, þrif,vinnuframlag,og svo framvegis. Hvað fær eigandi húsnæðis í vasann að frádregnum öllum liðum? Hver er þín ágiskun?

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 29.7.2014 kl. 18:36

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Íslendingar eru einfaldir. Skilja sjaldnast hismið frá kjarnanum. En þegar vel liggur á þeim, djöflast þeir eins og andskotinn. Rétttið upp hönd, sem EKKI vilja leygja fyrir ofangreint verð?

Okurpungar og yfirlaætislegt druslulið.: Þegið þið.......Takk fyrir.

Halldór Egill Guðnason, 30.7.2014 kl. 02:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband