Ţađ fór svo ađ Liverpool lét Benitez fara, eftir svipađan tíma viđ stjórnvölinn og Houllier ţar áđur. Eitthvađ sem segir mér ađ nćsti stjóri Liverpool verđi ekki svo lengi viđ stjórnvölinn...
Veit ekki međ ađra en hjá mér er Kenny Dalglish sá sem ég vill helst ađ taki viđ. Alla vega ţangađ til eigendamálin leysast. Ţađ eru ţvílíkir óvissutímar hjá félaginu. Einhversstađar las ég ágćtis lýsingu á ástandinu. "Viđ erum ađ taka Newcastle á ţetta en döđrum viđ ađ verđa nćsta Leeds"
Fannst ţetta ágćt lýsing á hörmungarástandi hjá ţessum sögufrćga klúbb.
King Kenny vćri akkúrat límiđ sem myndi halda, alla vega tímabundiđ liđinu saman ađ mínu mati. Gríđarlega virtur innan félagsins og ég hef trú á ţví ađ bćđi Torres og Gerrard vćru tilbúnir í alla vega eitt season međ honum.
Ef Dalglish fćr ekki starfiđ vćri nćsti á óskalistanum Martin O'Neill. Hann myndi aftur koma međ "passion" inn í félagiđ sem Benitez tókst alveg ađ drepa niđur. Hann hefur náđ frábćrum árangri međ minni spámenn á undanförnum árum, Leicester hér á árum áđur og núna Aston Villa.
Sá ţriđji vćri svo Roy Hodgson. Frábćr árangur međ Fulham á síđasta tímabili. Hefur gríđarlega reynslu og vćri kannski ágćtis millikafli á međan innanhúsmál félagsins eru leyst.
Á eftir ţeim ţremur kćmu svo: Lippi, Sven Goran Eriksson, Deschamp....
Flokkur: Enski boltinn | 9.6.2010 | 08:37 | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Heimsótt reglulega
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.