Ţađ hefur veriđ athyglisvert ađ fylgjast međ átökunum í Frjálslynda flokknum undanfariđ. Átök sem náđu hámarki um helgina ţegar landsţingiđ var haldiđ og allt í einu fjölgađi frjálslyndum Íslendingum um helming. Minnti óneitanlega á ţegar Ágúst Ólafur Ágústsson hlaut kjör sem varaformađur Samfylkingarinnar. Í báđum tilvikum eru menn á afar gráu svćđi í smölun, svo ekki sé meira sagt.
Er veriđ ađ rćna Frjálslynda flokknum? Einhvern veginn hef ég ţađ á tilfinningunni, ađ Guđjón Arnar, Magnús Ţór og Jón Magnús séu ađ eigna sér flokkinn og vilja ţá hreinsa til og koma sínu fólki ađ á réttu stöđum. Fyrsta manneskjan sem ţurfti ađ víkja var dóttir fyrrverandi formannsins, Margrét Sverrisdóttir enda hún talsmađur gamla flokksins en ekki hins nýja. Nú er ţađ ekki lengur kvótakerfiđ sem er helsti óvinur íslenska ríkisins, heldur útlendingar....
Ég get ekki séđ ađ Margrét geti veriđ áfram í flokknum. Stefnumálin breytast, úr ţví ađ vera hófstilltur hćgri flokkur međ áherslu á sjávarútvegsmál yfir í ţađ ađ vera róttćkur hćgri flokkur međ áherslur á rasískar hugmyndir. Svona svipađ og hefur veriđ ađ gerast annarsstađar í Evrópu á undanförnum árum, ţá hefur einn smáflokkur eignađ sér ţennan málaflokk og hlotiđ athygli og meira fylgi. Um leiđ hafa ţessir flokkar strikađ sig út af lista yfir mögulega samstarfsađila. Ţađ hafa Frjálslyndir núna gert.
Ađ mörgu leyti má segja ađ Frjálslyndi flokkurinn á Íslandi og Frjálslyndi flokkurinn í Reykjavík séu tveir flokkar. Ég er búinn ađ lýsa ţeim fyrri en sá síđari er mildur hćgrisinnađur flokkur međ áherslu á umhverfis og velferđarmál. Skorar kannski ekki eins mikiđ í skođanakönnunum en er mun líklegri til ţess ađ ná árangri en rasískur öfgaflokkur...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.1.2007 | 09:29 (breytt kl. 09:58) | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Heimsótt reglulega
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.