Ég segi nú eins og margur annar. Eru menn ekki að grínast? Netlögga? Það boðar nú foringi VG, hann vill setja á stofn netlöggu sem fylgist með umferð fólks á netinu. Er þetta sami rauðhærði þingmaðurinn og hélt nokkrar þrumuræðurnar yfir leynilögregluáformum Björns Bjarna? Það bara getur ekki verið...
Eins vill hann taka af fólki rétt til þess að ráða þá sem það telur hæfast til setu í stjórnum fyrirtækja. Hann vill líka taka réttinn af fólki sem kýs. Það á að jafna allt út. Femínistinn Steingrímur J. Sigfússon vill að ríkið ákveði fyrir stjórnendur fyrirtækja og fólkið í landinu hverjir sitja stjórnarfundi og hverjir setja lög. Það skal vera fifty/fifty, konur og karlar. Er þetta ekki gengið fulllangt?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.2.2007 | 21:15 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Heimsótt reglulega
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.