Ég reyki og hef stundað þann ósóma allt of lengi. Á morgun verður bannað að reykja á veitinga- og skemmtistöðum á Íslandi. Ég held að það muni ekkert trufla mig of mikið í sjálfu sér. Ég óttast bara hvað fylgir í kjölfarið. Verður bannað að reykja á opinberum vettvangi? Úti á götu?
Hef alltaf verið svolítið skeptískur á boð og bönn. Af hverju mega veitingamenn ekki gefa sig út fyrir að vera reyk/ eða reyklausir staðir? Val þess sem leggur sitt undir. Sína peninga? Svona bann er svolítið kommúnískt í eðli sínu. Ríkið veit best hvað þegnunum er fyrir bestu...
En danski uppfinningamaðurinn er kannski að redda Kormák og félögum í veitingabransanum. Það er varla hægt að banna reyklausar sígarettur?
Reyklausar sígarettur væntanlegar í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Heimsótt reglulega
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.