Ágústi Ólafi ekki treyst?

Ég verð að viðurkenna að ég er voðalega hissa á hversu rýr hlutur varaformanns Samfylkingarinnar er í úthlutun gæðinganna í ríkisstjórn. Það er varla svona rosalega mikið að gera að "efla innra starf" flokksins að hann hafi ekki tíma til að sinna einni af lykilnefndum þingsins, fyrst hann varð ekki ráðherra. 

Er Ágústi Ólafi ekki treyst af formanninum? 


mbl.is Gunnar verður formaður fjárlaganefndar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bleika Eldingin

Svona er þetta þegar þú verður varaformaður með því að kaupa pizzu og bjór á línuna, þetta veit ISG.

Bleika Eldingin, 31.5.2007 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband