Var að lesa athyglisverða grein eftir formann Drífanda, stéttarfélagsins í Eyjum og frambjóðanda Frjálslynda í síðustu bæjarstjórnarkosningum. Fyrirsögnin er Tyrkjarán nútímans!!
Svolítið ýkt en ég held að Eyjamenn geri sér fulla grein fyrir því að ef Vinnslustöðin verður seld þá mun forræðið yfir stórum hluta kvótans færast á Rif. Það kann ekki góðri lukku að stýra. Við sjáum hvað hefur gerst á mörgum stöðum á landsbyggðinni. Samherji stundaði þessa iðju í mörg ár. Þeir keyptu upp litlu fyrirtækin á litlu stöðunum. Hvernig er staðan í þeim byggðarlögum núna?
Frægasta dæmið er líklega með Gugguna á Ísafirði.
Binni sagði réttilega í fréttum í gær að boltinn er hjá Eyjamönnum. Þeir eiga meirihluta og þeim er í sjálfsvald sett hvort selt verður eða ekki.
Nú reynir á...
Græðgistilboð" í Vinnslustöðina veldur kvíða í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 1.6.2007 | 08:50 (breytt kl. 08:59) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Heimsótt reglulega
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.