Um nafnbirtingu

Það vita líklega flestir hvern er verið að ræða um enda tók visir.is þá ákvörðun að birta nafn hans. Ég spyr mig þó hvers vegna það er gert í þessu tilviki en ekki öðrum? Maðurinn var frægur fyrir nokkrum misserum. Ef þú til dæmis álpast til að slá í gegn á einhverjum tímapunkti í lífi þínu, ertu þá þjóðareign? Réttlætir "15 mínútna frægð" það að þú sért nafngreindur ef þú misstígur þig seinna meir?

Finnst þetta ekki alveg rétt... 


mbl.is Tekinn með 2 kíló af fíkniefnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Ég myndi allavega ekki vilja fá hann til að syngja í brúðkaupi dóttur minnar eftir þessa frétt. En ég finn mikið til með fjölskyldu hans.

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 2.6.2007 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband