Nú fer ađ koma tími til ađ byrja aftur ađ bulla á blogginu eftir langt frí. Reyndar hef ég veriđ ađ skrifa á bloggsíđu um samgöngumál Eyjamanna sem Grétar félagi minn setti upp og mun örugglega gera eitthvađ af ţví áfram.
Rak augun í bloggara fyrir nokkru sem kallađi sig Bol Bolsson og rauk í skyndi upp vinsćldarlista mbl bloggara. Ég kíkti einu sinni inn á síđuna hjá honum og stoppađi stutt, enda afskaplega innihaldslaust blogg ţar sem tengt var viđ allar mögulegar fréttir.
Nú hefur ţađ komiđ í ljós ađ bloggarinn er íţróttafréttamađur Fréttablađsins, Henrý Birgir Gunnarsson. Hann vildi vita hvađ ţađ tćki hann langan tíma ađ komast á topp vinsćldarlistans. Ţađ tókst honum á viku.
Henrý Birgir hefur aldrei veriđ í neinu sérstöku uppáhaldi hjá mér. Ađ mínu mati er ţarna á ferđ afskaplega óvandađur og óvćginn blađamađur sem finnur reglulega hjá sér ţörf til ađ drulla yfir fólk í svokölluđum pistlum sínum.
Annars er skondiđ hvađ starfsmenn 365 eru uppteknir af öđrum fjölmiđlum. Ţeir ćttu kannski ađ einbeita sér meira af ţví sem ţeir eru ađ gera í stađ ţess ađ agnúast út í ađra. Eins er brćđi ţeirra út í ofurbloggarann, Stebbafr illskiljanleg. Hvađ hefur sá mađur gert ţeim?
Athyglisvert hvađ enski boltinn er orđinn mikiđ fréttaefni allt í einu hjá fréttastofu Stöđvar 2. Í fyrra var rétt sagt frá helstu úrslitum en nú er tekiđ fram í yfirliti yfir helstu fréttir hvernig leikirnir fóru. Smáborgaraháttur íţróttafréttamanna Stöđvar 2 eftir ađ ţeir misstu sýningarréttinn var aumingjalegur. Ţví ţegar öllu er á botninn hvolft, fyrir hverja eru ţeir ađ segja fréttir? Auđvitađ fyrir okkur sem horfum á fréttir.
Alveg er ég viss um ađ Sigmundur Ernir og félagar fara bráđum ađ básúna hver verđur fremstur á ráslínu í Formúlu 1 á nćsta ári og hvort Fernando Alonson hafi unniđ kappaksturinn. Hvers vegna? Jú, Sýn er búiđ ađ tryggja sér sýningarréttinn á F1 á nćsta ári.
Fćrsluflokkar
Tenglar
Heimsótt reglulega
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.