hmmm...viđbót

Var ađ lesa á visir.is ađ 81% vilji ađ Villi borgarstjóri segi af sér í kjölfar gagnrýni vegna REI málsins. Segir í fréttinni ađ 2500 manns hafi tekiđ ţátt í könnuninni ţar sem spurt er hvort Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson eigi ađ segja af sér í kjölfar mikillar gagnrýni sem á honum hefur duniđ í REI málinu. 81,1% vilja ađ borgarstjóri segi af sér en 18,9% ađ hann eigi ađ sitja áfram.

Fór ađ leita af ţessari könnun en eina spurningin sem ég sá var: Viltu nýjan borgarstjóra? Já eđa nei möguleikar...

Er ekki svolítiđ villt ađ túlka ţetta ţannig ađ 81% vilji ađ Villi segi af sér vegna gagnrýni út af REI málinu?

Ég bara spyr  

Viđbót - Fann ţetta loks í morgun. Ţađ eru semsagt tvćr kannanir í gangi á visir.is. Annars vegar, viltu nýjan borgarstjóra? og hins vegar: Á Vilhjálmur ađ segja af sér.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband