Fréttatilkynning bæjaryfirvalda og Vinnslustöðvarinnar um áhuga þeirra á að taka þátt í forvali vegna reksturs Bakkafjöruferju kom mér skemmtilega á óvart. Frábært ef sú yrði raunin að innanbæjarfyrirtæki tæki að sér reksturinn. Þetta er það sem þarf að gera. Berjast fyrir forræði yfir samgöngumálum okkar.
Spurning hvort ríkisvaldið hafi einhvern áhuga á því. Einhvern veginn efast ég um það.
Það er búið að kveikja hörkuumræðu í bænum um Bakkafjöru. Það heyrir maður. Hópur fólks berst gegn Bakkafjöru. Sumir eru harðari en aðrir í þeirri umræðu. Flestir þeir vilja stærra og hraðskreiðara skip í Þorlákshöfn.
Það var athyglisvert sem skólabróðir minn benti á í dag. Ef skipið hefði verið mikið stærra en það er í dag væri búið að vera meira og minna ófært í Þorlákshöfn undanfarna daga. Er það raunin? Hef heyrt nokkrar sögur af hrakförum Herjólfs í Þorlákshöfn.
Kannski verkfræðingunum sé treystandi til að stækka höfnina þar svo hægt sé að sigla stærra skipi inn?
Færsluflokkar
Tenglar
Heimsótt reglulega
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.