Átökum um einn stærsta vinnustað í Vestmannaeyjum er hvergi nærri lokið. Guðmundur Kristjánsson eigandi Brim seafood hefur sótt hart að ná meirihluta en aðrir hluthafar, úr Eyjum hafa viljað halda forræðinu hér í Eyjum og myndað blokk gegn Guðmundi.
Á hluthafafundi í síðustu viku var ákveðið að óska eftir afskráningu í Kauphöll Íslands. Guðmundur sem er enn næststærsti hluthafi félagsins óskaði eftir því að Kauphöllin hafnaði eða frestaði afskráningunni. Guðmundur segir að núverandi eigendur séu lítið fyrir hagræðingu og tæknivæðingu. Guðmundur hefur alla tíð lagt mikla áherslu á að halda Vinnslustöðinni inn í Kauphöllinni. Hvers vegna?
Eins og Binni framkvæmdastjóri VSV bendir á, hvers vegna eru fyrirtæki Guðmundar ekki skráð í Kauphöllinni fyrst það er svona hagkvæmt og nauðsynlegt?
Guðmundur rekur fyrirtækið Brim-seafood sem er með starfstöðvar víða. Hvernig fór fyrir óskabarni Akureyringar, ÚA? Guðmundur keypti það og sameinaði Brim útgerðarfélagi sínu. Vissulega er enn starfsemi á Akureyri en er félagið eins öflugt og það var hér áður?
Þætti gaman að heyra frá einhverjum norðanmanninum um það.
Færsluflokkar
Tenglar
Heimsótt reglulega
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.