Seint og um síðir ... verð ég að hrósa bæjarstjórn Vestmannaeyja fyrir þá ákvörðun að ráðast í byggingu stækkanlegs knattspyrnuhúss. Miðað við hvað dróst að ganga frá þessu þá var ég farinn að óttast að menn ætluðu jafnvel að blása þetta af. Því voru fréttirnar um ákvörðun bæjarstjórnar kærkomin upplyfting í dæmalaust niðurdrepandi fréttum síðustu vikna. Er búinn að skrifa nóg um það í bili...
Það er líka mjög jákvætt að ákveðið hefur verið að semja við Steina og Olla ehf. Eyjafyrirtæki og því mun hluti af kostnaðinum renna aftur inn í bæjarkassann í formi útsvars sem reyndar var hækkað á sama bæjarstjórnarfundi.
Nú er bara að koma kofanum upp og stökkva áratug áfram í aðstöðu fyrir vetrariðkun knattspyrnumanna og kvenna.
Flokkur: Bloggar | 22.12.2008 | 22:46 (breytt kl. 22:48) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Heimsótt reglulega
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Sigursveinn, ég er svo hjartanlega sammála þér kæri bloggvinur.
Kær kveðja frá Áshamrinum.
Helgi Þór Gunnarsson, 24.12.2008 kl. 01:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.