Frétt á visir.is veldur mér áhyggjum. Þar er talað um að samkomulag hafi náðst um myndun minnihlutastjórnar. Ekki það að ég sjái á eftir núverandi ríkisstjórn heldur er ég á því að við séum að fara úr öskunni í eldinn. Ingibjörg Sólrún verður forsætisráðherra, sem væri í lagi ef hún væri ekki veik. Held að hún ætti að einbeita sér að því að ná fullri heilsu á nýjan leik. Steingrímur Joð ætlar í fjármálaráðuneytið en það sem sló mig mest var að það á að gera Guðjón Arnar Kristjánsson að formanni sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar.
Samt skárra en að gera hann að ráðherra málefnanna...
Held að eina vitið til þess að ná einhverri sátt fram að kosningum væri þjóðstjórn og það undir forsæti óháðs aðila.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 26.1.2009 | 10:28 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Heimsótt reglulega
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er klár í slaginn!!
Gísli Foster Hjartarson, 27.1.2009 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.