Á leiðinni út á land

Mér sýnist ný forysta Framsóknarflokksins taka stefnuna aftur út á land. Hætta þessu smjaðri við borgina og koma til dyranna eins og hann er klæddur. Gott mál.  Guðni og Valgerður, bæði sterkir í sínum kjördæmum út á landi. Forystan er farinn úr borginni, á leiðinni aftur út á land.

Það eru tveir stórir borgaraflokkar á Íslandi í dag, sitja saman í ríkisstjórn. Landsbyggðin á sína fulltrúa innan þeirra raða en rödd þeirra er veik. Sóknarfæri framsóknarflokksins liggur í rótum flokksins, úti á landi.

Komið til dyranna eins og þið eruð klædd og þá hækkar fylgið aftur.

 


mbl.is Valgerður kjörin varaformaður Framsóknarflokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband