Þegar aðeins eitt prósent þjóðarinnar lítur á forseta Íslands sem sameiningartákn hljóta menn að fara að kalla á breytingar á Bessastöðum.
Hef reyndar alltaf verið gagnrýninn á veru Ólafs á Bessastöðum. Hefur aldrei fundist rétt að hafa svo pólitískan mann í þessari stöðu.
Hann hefur breytt embættinu mikið. Þetta friðarsæti í huga Íslendinga er orðið að hápólitísku. Væri athyglisvert að sjá könnun um viðhorf Íslendinga til embættisins og hvað menn vilja gera með það.
Ef þetta á að vera eftirlaunastóll fyrir útbrunna pólitíkusa væri betra að leggja það niður að mínu mati.
Hugsa sér, það líta fleiri Íslendingar á Davíð Oddsson sem sameiningartákn en Ólaf.
Það hefði nú einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar...
![]() |
Fáir telja forsetann sameiningartákn þjóðarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.9.2009 | 12:38 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Heimsótt reglulega
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 832
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.