Karlrembukjördæmi?

Enn eru Vinstri grænir að stækka og fylgjendum Steingríms og félaga fjölgar dag frá degi. Spurning hvort nýtt framboð umhverfissinna með Ómar og Margréti muni skaða stórsókn vinstri manna á Íslandi. Það yrði nú kaldhæðnislegt, sérstaklega í ljósi þess að þau tilgreina sig sem umhverfissinnaðan hægri flokk.

Var að kíkja á Gallup/Capacent könnunina og niðurstöður varðandi kjördæmið mitt. Miðað við nýjustu könnun verða eftirtaldir þingmenn mínir 13. maí 2007:

 

Árni Mathiesen (D)

Árni Johnsen (D)

Kjartan Ólafsson (D)

Björgvin G. Sigurðsson (S)

Lúðvík Bergvinsson (S)

Róbert Marshall (S)

Atli Gíslason (V)

Alma Lísa Jóhannsdóttir (V)

Guðni Ágústsson (B)

Grétar Mar Jónsson (F)

Það sem vekur strax athygli er kynjaskiptingin, 9/1. Ekki beint það sem menn hefðu kosið miðað við umræður síðustu missera...

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband