Í frétt í öðru hvoru fríblaðinu í dag er fjallað um hvað gert verður ef ekki verður flugfært frá Eyjum á morgun. Þrjár "varaleiðir" eru fyrir kjörgögnin. Þyrla landhelgisgæslunnar, björgunarbáturinn Þór fer í Þorlákshöfn eða ef veður verður afleitt er varðskipið sent eftir kjörgögnunum. Þau skulu á Selfoss.
Á sama tíma er alvarleg umræða um það í heilbrigðisráðuneytinu að spara með því að hafa sjúkraflugvél ekki lengur staðsetta í Vestmannaeyjum, heldur í Reykjavík eða láta þyrluna bara skutlast til Eyja eftir sjúklingum, lengja þannig viðbragðstímann með tilheyrandi "fórnarkostnaði"
Finnst ykkur þetta í lagi?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.5.2007 | 17:32 (breytt kl. 17:32) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Heimsótt reglulega
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.