Mikiđ er rćtt um pistil Össurar Skarphéđinssonar ráđherra frá ţví í fyrrinótt ţar sem hann fer heldur betur hörđum orđum um Gísla Martein Baldursson. Hann spáir honum ekki langlífi í pólitík en ég held ađ ţetta sé meiri óskhyggja en spádómar hjá ráđherranum.
Ég man vel eftir umrćđunni ţegar Össur tókst á viđ Ingibjörgu Sólrúnu um formannsstólinn í Samfylkingunni. Ţá voru sjálfstćđismenn duglegir ađ mćra Össur, hrósa honum fyrir allt og allt á međan gagnrýnin á Ingibjörgu var í öllum hornum.
Ingibjörg var álitin hćttulegri andstćđingur.
Ég held ađ Össur líti svipuđum augum á Gísla Martein. Nú ţegar tími Villa er liđinn hefst baráttan um leiđtogasćtiđ í borginni. Baráttan stendur á milli nokkurra og ţar á međal Gísla Marteins.
Össur álítur hann hćttulegasta andstćđinginn...
Varđandi tímasetninguna á pistlinum verđ ég ađ segja ţađ ađ mér finnst ekkert ađ ţví ađ hann skrifi á nóttunni. Sjálfur hef ég lesiđ marga skemmtilega pistla eftir karlinn sem skrifađar voru langt eftir miđnćtti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.2.2008 | 19:20 | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Heimsótt reglulega
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.