Pistill ráđherrans hrós til Gísla Marteins

gisli_marteinnMikiđ er rćtt um pistil Össurar Skarphéđinssonar ráđherra frá ţví í fyrrinótt ţar sem hann fer heldur betur hörđum orđum um Gísla Martein Baldursson.  Hann spáir honum ekki langlífi í pólitík en ég held ađ ţetta sé meiri óskhyggja en spádómar hjá ráđherranum.

Ég man vel eftir umrćđunni ţegar Össur tókst á viđ Ingibjörgu Sólrúnu um formannsstólinn í Samfylkingunni.  Ţá voru sjálfstćđismenn duglegir ađ mćra Össur, hrósa honum fyrir allt og allt á međan gagnrýnin á Ingibjörgu var í öllum hornum.  

Ingibjörg var álitin hćttulegri andstćđingur.

Ég held ađ Össur líti svipuđum augum á Gísla Martein. Nú ţegar tími Villa er liđinn hefst baráttan um leiđtogasćtiđ í borginni. Baráttan stendur á milli nokkurra og ţar á međal Gísla Marteins.

Össur álítur hann hćttulegasta andstćđinginn...

Varđandi tímasetninguna á pistlinum verđ ég ađ segja ţađ ađ mér finnst ekkert ađ ţví ađ hann skrifi á nóttunni. Sjálfur hef ég lesiđ marga skemmtilega pistla eftir karlinn sem skrifađar voru langt eftir miđnćtti. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband